Heitt Broccoli salat a.la Jói fel..

c.a 500gr brokkoli eđa c.a tveir međal hausar
1 dl ólífuolía
Smjörklípa
4 stk stórir hvítlauksgeirar
1 stk stór chilli
˝ stk sítróna
Salt

Skeriđ brokkoli í bita. setjiđ olíu og smjör á pönnu og hitiđ, saxiđ hvítlaukinn og chilli og setjiđ á pönnuna. Setjiđ svo brokkolíiđ saman viđ og veltiđ ţví vel saman viđ.  Kreistiđ sítrónusafa yfir í restina og saltiđ

 

Ţetta finnst mér rosalega  gott,sleppi reyndar oft chillinu... 'omissandi međ kjúkling:)


Uppáhalds piparkökurnar (myndakökur)

Ég   ţarf líka  ađ margfalda  ţessa uppskrift til ađ hún dugi framm ađ jólumSmile

20071216152924_8

1 dl síróp

 150 gr sykur

 150 gr smjör/líki,

 1 dl rjómi/mjólk

 1/2 tsk negull

 1/2tsk engifer

 1/4 tsk pipar

 2 tsk kanill

1 tsk lyftiduft

400 gr hveiti.

Brćđiđ í potti,síróp,smjör/líki og sykur viđ vćgan hita ţar til sykurinn er uppleystur. Helliđ ţessu svo í skál og látiđ kólna ađ mestu.Hrćriđ ţá rjómanum saman viđ, kryddinu og síđast hveitinu.
Stráiđ örlitlu hveiti yfir og látiđ kólna til nćsta dags í ísskáp.
Taka ţarf deigiđ út úr ískápnum ca 2 klst fyrir notkun.

Glassúr
5 dl sigtađur flórsykur, 1 eggjahvíta og nokkrir ediks dropar.

20071216155615_9

Viđ setjum glassúrinn í litla  sprautubrúsa sem fengust 5  saman í Skólavörubúđinni,mun minna  mál ađ skreyta  ţannig.

20071216155829_11


Ásu draumur...

Mćli 100% međ ţessum,slurpTounge

4 eggjahvítur

 2 bollar púđursykur

 4 bollar kornflex

2 bollar af kókosmjöli

  100 gr af smáttsöxuđu suđusúkkulađi

 1 tsk af vanilludropum

Eggjahvítur og sykur stífţeytt,öllu hinu blandađ  varlega saman viđ međ  sleif,passiđ ađ loftiđ haldist vel í eggjahvítunum annars falla kökurnar saman og   verđa   ekki  góđar.

 Sett međ teskeiđ á bökunarpappirsklćdda plötu í smá toppa. Bakađ viđ 150 gráđu hita í ca 15 mín.


Marsipankökur

Ţessar má  alls ekki baka  of lengi,ţá verđa  ţćr ađ grjóti,en verđi ykkur ađ góđu.


500 gr marsipan,

 300 gr flórsykur,

 1-2 eggjahvítur

 2 msk hveiti.


Hveitinu er sáldrađ á borđiđ, marsipaniđ rifiđ ţar ofan á og vćtt í međ eggjahvítunum. Hnođađ vel í nokkuđ fast deig. Flatt frekar ţykkt út og stungnar út kökur međ piparkökumótum. Bakađar ljósbrúnar viđ vćgan hita. Brćddu súkkulađi smurt ofan á .


Kókosdraumur

Einnig úr  Kökubók Hagkaupa..


300 gr sykur


300 gr smjör


300 gr hveiti


300 gr kókosmjöl


1 stk egg


1 tsk hjartarsalt

sama ađferđ og viđ Ásakökurnar, nema bakist í 10-12 mínútur


Ásakökur

Jömmí  kókosmjöls kökur úr HagkaupsbókinniSmile

200 gr kókosmjöl


200 gr hveiti


200 gr sykur


200 gr smjör


1 stk egg


2 tsk lyftiduft

Setjiđ öll hráefnin í skálina og vinniđ rólega saman međ káinu, látiđ standa. Geriđ kúlur, setjiđ á plötu, ţrýstiđ á međ fingri, bakiđ viđ 200° í 9-11 mín.


Skrautsykurs nammi kökur


200 gr smjör

  250 gr af hveiti

85 gr sykur

2 tsk vanillusykur

1 eggjarauđa

Hnođađ vel. Kćlt.
Flatt ţunnt út og stungnar út kökur međ piparkökumótum. penslađar međ eggjahvítu og skrautsykri stráđ yfir. Bakađ viđ 200 gráđur í ca 8-10 mín.
Ţessar er álíka gaman ađ gera međ börnunum og hinar klassísku piparkökur.


Kanilhringir

Kanilhringir.ca 30-35 stk.


125 gr smjör,

 100 gr hveiti

 1/2 dl kartöflumjöl

 50 gr sykur

 Hnođađ. Geymt í kćli í sólarhring.


Flatt út og stungnar út kökur međ gati í miđjunni eđa notiđ hakkavélina á hrćrivélinni (eins og vanilluhringir) pensliđ međ ţeyttri eggjahvítu og dreifiđ kanilsykri yfir.
Bakađ neđst í ofni viđ 200 gráđur í ca 8 mín.


Kókostoppar

Mjög lítil uppskrift,ég  fjór til áttfalda  hana  á mínu heimili (4-8 egg)

1 egg

80 gr sykur

100 gr kókosmjöl

Sykur og egg ţeytt mjög vel,kókosmjöli blandađ saman viđ međ sleif. Sett á plötu međ 2 skeiđum,bakađ viđ  vćgan hita (150) gullinbrúnt ,samt ekki of lengi ţá verđa ţćr grjót.

Dýfiđ botninum á ţeim í  suđusúkkulađi ţegar  ţćr eru orđnar kaldar..mmmhhmmmmmTounge


Kornflexkökur

Ein svona  gammeldags sem ekki ţarf ađ baka, mörgum finns hún ómissandi í barnaafmćlum.

250 gr palmín/kókossmjör

225 gr flórsykur

100 gr kakó

2 tsk vanilludropar

tćplega  1 lítill pakki kornflex.

Brćđa  feitina  í potti,Blanda saman  kakó,vanillu og flórsykri í skál,hella feitinni yfir og blanda vel saman. Seja svo kornflex eftir smekk saman viđ og blandiđ vel ţannig ađ allt kornflexiđ sé    súkkulađihuliđ.

Sett í muffins  form og kćlt


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband