Uppáhalds piparkökurnar (myndakökur)

Ég   ţarf líka  ađ margfalda  ţessa uppskrift til ađ hún dugi framm ađ jólumSmile

20071216152924_8

1 dl síróp

 150 gr sykur

 150 gr smjör/líki,

 1 dl rjómi/mjólk

 1/2 tsk negull

 1/2tsk engifer

 1/4 tsk pipar

 2 tsk kanill

1 tsk lyftiduft

400 gr hveiti.

Brćđiđ í potti,síróp,smjör/líki og sykur viđ vćgan hita ţar til sykurinn er uppleystur. Helliđ ţessu svo í skál og látiđ kólna ađ mestu.Hrćriđ ţá rjómanum saman viđ, kryddinu og síđast hveitinu.
Stráiđ örlitlu hveiti yfir og látiđ kólna til nćsta dags í ísskáp.
Taka ţarf deigiđ út úr ískápnum ca 2 klst fyrir notkun.

Glassúr
5 dl sigtađur flórsykur, 1 eggjahvíta og nokkrir ediks dropar.

20071216155615_9

Viđ setjum glassúrinn í litla  sprautubrúsa sem fengust 5  saman í Skólavörubúđinni,mun minna  mál ađ skreyta  ţannig.

20071216155829_11


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Líney

Nei ég á ţćr ekki,myndi alveg vilja prufa ţćr

Líney, 28.11.2008 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband