Miðvikudagur, 24. september 2008
Hjónabandssæla
2 bollar haframjöl, 2 bollar hveiti,2 bollar sykur(gott að nota bæði hvítan sykur og púðursykur)2 bollar
kókosmjöl,2tsk natron,250 gr smjörlíki,2 egg.
Sulta eftir smekk (mér finnst hindberjasultan best)
Öllu hrært vel saman. Dugar í 2 stór tertuform. Helming deigsins þrýst vel ofan í formið, sulta sett ofan á og restin af deiginu mulin yfir. Bakað við 200 gráður í ca 30 mín.
Kókosmjölið gerir gæfumunin :)
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.