Miðvikudagur, 24. september 2008
Súrmjólkur vínarbrauðið hennar mömmu
250 gr smjörlíki, 1 bolli súrmjólk,1 tsk lyftiduft,4 bollar hveiti.
öllu hnoðað saman og skipt í nokkra passlega hluta,hver hluti flattur út í aflanga lengju.
Sulta sett á miðjuna(ég nota hindberja eða drottningasultu en mamma notar allatf rabbabarasultu)
deigið brotið yfir, penslað með þeyttu eggi eða mjólk,stundum set ég hnetuspæni yfir. Bakað ljósbrúnt
við 200 gráðu hita.Má frysta.
Má setja glassúr en alls ekki nauðsynlegt.
NB ENGIN SYKUR..
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.