Miðvikudagur, 24. september 2008
Hvítlauks kotasælu bollur
Hollar bollur með kotasælu
2ts þurrger
1 1/2 dl volgt vatn
1 dl kotasæla
4 dl hveiti eða 50/50 hveiti og heilhveiti
1/2 dl hveitiklíð eða annað svona gróft
1 tsk sykur
1/2 dl matarolía
hnoðað deig,látið hefast vel ,mótaðar bollur og látnar hefast aftur í ca 15 mín,bakað við 200 gráðu hita í miðjum ofni í ca 12-15 mín
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.