Meiri brauđbollur og pizzasnúđar

Ostamúffur / Má setja beint á plötuna

4 dl. hveiti
3 tsk. lyftiduft
75 gr smjör
1 dl rifinn ostur
2 dl mjólk
1/2 tsk salt.

Allt hrćrt saman og gott ađ pensla međ eggi.
Bakađ ţar til ţćr eru fallega ljósbrúnar viđ ca 190°c.

Ţegar ég baka ţetta geri ég tvöfalda uppskrift og set einn poka af rifnum osti - hrikalega gott volgt međ smá smjöri.


Hvítlauksbrauđbollur



400 gr. hveiti (rúmlega)
1 bréf ţurrger
3 dl mjólk
1 dl kotasćla
1 dl ólífuolía (eđa önnur olía)
100gr. rifinn ostur
2 tsk. hvítlaukssalt
2 tsk aromat




Ţurrefnum blandađ saman í skál.
Velgja mjólk og blanda olíu saman viđ, hellt út í ţurrefnin og kotasćlu og osti einnig.
Hefast í 30 mín. undir klút. Búa til bollur á bökunarplötu og pensla međ eggi.
Bakast viđ 220 °C í 10-12 mín.


ţessar bollur eru ćđi mjúkar og nammm


kotasćlubollur

30 gr brćtt smjörl
1 pk ţurrger
5 dl volg mjólk
100 gr kotasćla 1/2 dós ca
1 tsk salt
1/2msk sykur
3 msk blönduđ frć t.d sesam ,birkifrć
650 gr hveiti
1 egg til ađ pensla međ

blanda ger ,mjólk ,smjör
,salt ,sykur ,frć ,kotasćla . hluta af hveitinu hnođa og hefa í ca 40 mín og móta svo litlar bollur

baka í 12 mín viđ 225 c

pizzasnúđar

8 dl hveiti
1/2 dl hveitiklíđ
1 tsk sykur
4 msk olía
2 tsk ţurrger
3 dl heitt vatn
1 tsk salt

hveiti +klíđ+sykur í skál ásamt olíu og geri.heitt vatn og blanda vel saman viđ međ sleif.strá salti yfir deigiđ-hnođa.láta lyfta sér í 20-30 mín..fletja út í ferhyrning og setja pizzusósu og ég set líka ost.rúlla svo upp..láta svo lyfta sér á plötu í sirka 20 min.(hef ţađ sjálf reyndar í styttri tíma) 200° blástur í 8-10 mín,


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband