Miðvikudagur, 24. september 2008
Flatkökur
3 bollar hveiti,2 bollar heilhveiti,1 bolli haframjöl,1 tsk. salt,1 msk. sykur,1/2 lítri sjóðandi vatn.
Reyndi einu sinni uppskrift sem var með rúgmjöli og deigið verður svo ómeðfærilegt, en þessi er pottþétt.
Hnoða og fletja út, passa að hafa ekki of þunnt skera í kringlóttar kökur og pikka þær vel með gaffli. Steikja á hellunum á eldavélinni.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.