Fimmtudagur, 25. september 2008
MUFFINS
grunnuppskrift muffins (lítil uppskrift)
150 gr mjúkt smjörlíki,2 dl sykur, 2 egg,3 dl hveiti,1 tsk lyftiduft, 1/2 dl heitt vatn.
Svo er bara að velja hvernig muffins:)
Appelsínumuffins
.1 skammtur grunnmuffins+ safi og hýði úr einni appelsínu
Súkkulaðimuffins
1 skammtur grunnuppskrift+ 1 msk kakó,1 tsk vanilludropar.
Berjamuffins
1 skammtur grunnuppskrift + 1 1/2 dl bláber eða önnur ber að eigin vali.
Súkkulaðibitamuffins
1 skammtur grunnuppskrift+ 100 gr saxað súkkulaði t.d piparmyntu eða appelsínbragð.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.