Kryddkaka

Brún formkaka


250 gr smjörlíki, 250 gr sykur


1 1/2 tsk lyftiduft, 500 gr hveiti, 3 1/2 dl mjólk, 1 tsk natron,2 tsk kanill,2 tsk kardimommur, 1 1/2

tsk negull, 2 egg....

 

Þeir sem endilega  vilja geta  bætt saman við deigið 1-2 dl af rúsínum  en ég geri það ekki,enda lítið fyrir rúsínur..


Dugar í 2 jólakökuform, bakað við ca 180 gráðu hita í ca 45 mín.


Æðisleg kaka,gott að eiga í frysti :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband