Rice crispies kransakaka

Hér er uppskrift úr Gestgjafanum sem ég notaði til að gera Rice krispies kransaköku


480g Nóa siríus súkklaðihjúpur
1 lítil dós síróp (grænu dósirnar)
150g smjör
280g Kellogg's Rice krispies

Súkklaðihjúpurinn, sírópið og smjörið sett í pott og hrært stöðugt á meðan súkklaðið er að bráðna,

hitað vel i 2 mínútur og hrært áfram. Rice krispies sett út í og sett í smurð kransakökuform.


Fest saman með suðusúkkulaði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband