Gersnúðar með kanil og eplum

Snúðar með eplum


1 l mjólk, 50 gr ger, 2 egg,3 dl sykur,125 gr brætt smjörlíki,ca 3 l  hveiti.
Fylling:
1 l rifinn epli (eða eplamauk)2 tsk vanillusykur,1 tsk kanill,1/2 tsk negull.


venjulegt hnoðað gerdeig. Látið lyfta sér vel ca 30 mín.
 
Skipt í 8 parta og hver flattur út, blöndu af kanil,sykri,vanillusykri og negul stráð yfir, rifnum eplum stráð þar ofan á ( eða notið eplamauk úr krukkum) Rúllið upp og skerið í ca 2 1/2 cm stykki. látið hefast,penslað með eggi og bakað við 200 gráðu hita í ca 10 mín.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband