Kókosterta með hnetum

Kókosterta með hnetum


4 eggjahvítur, 100 gr kókosmjöl, 100 gr smátt saxaðar hnetur 1 tsk lyftiduft.
 
 
Súkkulaðibráð.
4 eggjarauður, 60 gr flórsykur, 50 gr smjör/líki,100 gr suðusúkkulaði


Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykrinum bætt smátt og smátt saman við. Kókosmjöli,hnetum og lyftidufti blandað að síðustu í. Sett í tvö smurð form og bakað við 200 gráðu hita í ca 30 mín.
 
 
 
Kremið:
Eggjarauður og flórsykur þeytt vel saman, súkkulaðið brætt og hrært saman við og að síðustu smjörið.
Smurt á alla kökuna, á milli,hliðar og ofaná.
Skreytt með kókosmjöli/hnetum.
Má frysta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband