Marsipanterta með perum

Marsipanterta m/perum


3 dl hveiti, 1 dl malaðar möndlur, 150 gr smjör/líki,2 msk sykur, 2 msk vatn.
Fylling:
1 stór ds ns perur (ca 400 gr) 200 gr marsipan, 2 eggjahvítur, 1 dl flórsykur, 1 msk hveiti,2 msk saxaðar möndlur,2 dl rjómi.


Útbúið deigið og hnoðið vel, klæðið stórt  smurt paiform (ca 27 cm í þvermál) Forbakið í 5 mínvið 175 gráður
Rífið marsipanið,oghrærið saman við flórsykur,hveiti og stífþeyttar eggjahvítur.
Látið renna vel af perunum í sigti.
Skerið þær niður og raðið í paiformið, og hellið marsipanfyllingunni yfir. Stráið möndlum og rúsínum yfir. Bakið áfram í ca 30 mínútur.
 
Kælið og skreytið m/þeyttum rjóma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband