Laugardagur, 4. október 2008
Bláberjaskyr terta
Bláberjaskyrterta
Bláberjaskyrterta
Botn:
75 gr smjör
150 gr heilhveitikex
Fylling:
2 egg
140 gr sykur
500 gr bláberjaskyr
(safi úr ˝ sítrónu)
2˝ dl rjómi
8 blöđ matarlím
Kex muliđ vel, brćddu smjöri bćtt saman viđ. Sett í form međ lausum botni. Kćlt.
Matarlím lagt í bleyti í kalt vatn í 5-10 mín. Vatni síđan hellt af og límiđ brćtt međ ţví ađ hella á ţađ ˝ dl af sjóđandi vatni.
Hrćra saman skyri, sykri og eggjum. Ţeyta rjóma.
Kćla matarlím (međ sítrónusafa ef notađur - annars kólnar ţađ fljótt af sjálfu sér). Matarlími hellt ylvolgu út í skyrblöndu og rjóma síđan blandađ varlega saman viđ. Fyllingu hellt á kaldan botninn og látin stífna í ísskáp.
Kakan er ekki síđri ef hún er látin standa í kćli yfir nótt. Kakan ţolir mjög vel frost. Áđur en kakan er borin fram eru sett yfir hana bláber (ný eđa frosin) eđa bláberjasulta.
Botn:
75 gr smjör
150 gr heilhveitikex
Fylling:
2 egg
140 gr sykur
500 gr bláberjaskyr
(safi úr ˝ sítrónu)
2˝ dl rjómi
8 blöđ matarlím
Kex muliđ vel, brćddu smjöri bćtt saman viđ. Sett í form međ lausum botni. Kćlt.
Matarlím lagt í bleyti í kalt vatn í 5-10 mín. Vatni síđan hellt af og límiđ brćtt međ ţví ađ hella á ţađ ˝ dl af sjóđandi vatni.
Hrćra saman skyri, sykri og eggjum. Ţeyta rjóma.
Kćla matarlím (međ sítrónusafa ef notađur - annars kólnar ţađ fljótt af sjálfu sér). Matarlími hellt ylvolgu út í skyrblöndu og rjóma síđan blandađ varlega saman viđ. Fyllingu hellt á kaldan botninn og látin stífna í ísskáp.
Kakan er ekki síđri ef hún er látin standa í kćli yfir nótt. Kakan ţolir mjög vel frost. Áđur en kakan er borin fram eru sett yfir hana bláber (ný eđa frosin) eđa bláberjasulta.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.