Laugardagur, 4. október 2008
Súkkulaði pistasíuterta
Súkkulaðiterta.
6 egg aðskilin, 300 gr sykur, 6 msk hveiti, 3 msk kskó, 1 tsk lyftiduft,
Stífþeytið eggjahvítur, setjið lyftiduftið saman við sykurinn og bætið smátt og smátt út í eggjahvíturnar á meðan þið þeytið vel. Þeytið eggjarauðurnar og blandið 1/4 af hvítunum saman við, blandið síðan afganginum af eggjarauðunum saman við. Sigtiðhveiti og kakó saman við. Hellt í smurt hveitistáð form (2 botnar) bakið við 180 gráður.
FYLLING:
1 poki pistasíumassi
Súkkulaðimús:
300 gr súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði, 4 eggjarauður stífþeyttar, 4 eggjahvítur stífþeyttar, 3 dl rjómi léttþeyttur, 4-5 blöð matarlím.
Brætt súkkulaðið hrært saman við eggjarauðurnar (kælið súkkul. aðeins fyrst) síðan rjóminn saman við það og hrært varlega saman. uppleyst matarlímið sett út í og blandað varlega saman svo að síðustu eggjahvíturnar varlega samn við svo lyftingin detti ekki niður.
krem ofan á.
200 gr súkkulaði, 3 msk rjómi, 1 msk smjör, 1 msk vatn.
Bræðið súkkulaðið í pottti og bætið vökvanum og smjörinu samn við.
Þegar kakan er orðin köld er pistasíumassa smurt á báða botnana. Súkkulaðimúsinni hellt yfir og jafnað vel með pönnukökuspaða. Hinn botninn yfir og kremið eftst.
ATH að láta súkkulaðimúsina stífna vel áður en botninn er settur yfir.
Þetta er dúndurgóð kaka, góð sem eftirréttur með þeyttumrjóma eða á hlaðborðið.
6 egg aðskilin, 300 gr sykur, 6 msk hveiti, 3 msk kskó, 1 tsk lyftiduft,
Stífþeytið eggjahvítur, setjið lyftiduftið saman við sykurinn og bætið smátt og smátt út í eggjahvíturnar á meðan þið þeytið vel. Þeytið eggjarauðurnar og blandið 1/4 af hvítunum saman við, blandið síðan afganginum af eggjarauðunum saman við. Sigtiðhveiti og kakó saman við. Hellt í smurt hveitistáð form (2 botnar) bakið við 180 gráður.
FYLLING:
1 poki pistasíumassi
Súkkulaðimús:
300 gr súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði, 4 eggjarauður stífþeyttar, 4 eggjahvítur stífþeyttar, 3 dl rjómi léttþeyttur, 4-5 blöð matarlím.
Brætt súkkulaðið hrært saman við eggjarauðurnar (kælið súkkul. aðeins fyrst) síðan rjóminn saman við það og hrært varlega saman. uppleyst matarlímið sett út í og blandað varlega saman svo að síðustu eggjahvíturnar varlega samn við svo lyftingin detti ekki niður.
krem ofan á.
200 gr súkkulaði, 3 msk rjómi, 1 msk smjör, 1 msk vatn.
Bræðið súkkulaðið í pottti og bætið vökvanum og smjörinu samn við.
Þegar kakan er orðin köld er pistasíumassa smurt á báða botnana. Súkkulaðimúsinni hellt yfir og jafnað vel með pönnukökuspaða. Hinn botninn yfir og kremið eftst.
ATH að láta súkkulaðimúsina stífna vel áður en botninn er settur yfir.
Þetta er dúndurgóð kaka, góð sem eftirréttur með þeyttumrjóma eða á hlaðborðið.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.