Ítalskt brauð

Brauð með ítölskum blæ


900 g hveiti
1 dós sólþ tómatar
1 dós tómatpure
2 tsk salt
1 tsk oregano
1 tsk timian
1 tsk basil og annað krydd eftir smekk
1 dl olía af tómötunum
2 dl hveitiklíð
1 tsk salt
6 dl volgt vatn

Setjið vatn, sykur og pressuger í skál og látið freyða. Setjið hveiti, hveitiklíð og krydd út í og hnoðið aðeins. Bætið við smátt skornum tómötunum, tómatpurré og olíu. Hnoðið vel. Látið lyfta sér þar til deigið hefur tvöfaldast. Hnoðið aftur og skiptið svo í bollur eða lítil brauð. Látið lyftasér og penslið með olíu. Skerið í bollurnar og bakið við 200°c í 15-20 mín. Gott er að strá grófu salti ofan á brauðið (ég reikna með þá áður en það fer inn í ofninn)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband