Föstudagur, 17. október 2008
Rjómatertubotnar og tillögur að fyllingum
uppskrift 1
4 egg 2 dl sykur þeytt vel stíft
1 dl hveiti, 3/4 dl kartöflumjöl og 1 1/2 tsk lyftiduft blandað varlega saman við.
Bakað í 2 stórum vel smurðum tertuformum við 200 gráður.
uppskrift 2
3 egg
100 gr sykur stífþeytt
100 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
sama aðferð og uppskrift 1.
bakturstímin er misjafn eftir ofnum,en giska á 10-15 mín eða þar til losnar frá börmunum.
Fyllingar
1.jarðarber annaðhvort fersk eða úr dós og þeyttan rjóma
2 Frómas td Oetker úr pakka,nema ég þeyti hann með rjóma í stað vatns.
3. Súkkulaðimús úr pakka og smáttsaxaðar perur
4. Kokteilávextir og þeyttur rjómi
5.tilbreyting að brytja aftereigth súkkulaði saman við þeyttan rjóma /eða hvaða súkkulaði sem er.
þetta eru svona nokkrar tillögur.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.