Peruterta á einfaldan hátt....

1 svampbotn(rjómatertubotn)

1/2 ds  niđursođnar perur

1 l rjómi

Hersheys súkkulađisósa

1 marensbotn,hvítur eđa  brúnn .

Bleytiđ svampbotnin međ  smávegis af perusafa,ţeytiđ helming rjómans  međ 2-3 dl  af hershey súkkulađi íssósu eftir ţví hvađ ţiđ viljiđ  mikiđ súkkulađibragđ,ţeytiđ hinn helming rjómans í annarri skál.

Smyrjiđ ţunnulagi  af      venjulegum rjóma (ca 1/3 af rjómanum),á  svampbotnin,rađiđ  smátt skornum perum ţar ofan á,  síđan   aftur  1/3 rjómi rjómalag ,setjiđ marensbotnin  ţar ofan á og restinni af   venjulega rjómanum smurt ţunnulagi ofan á, síđan er ađ hrúga súkkulađirjómanum  fallega ofan á og međframhliđunum.

Kakan er best ef  hún fćr ađ standa nokkrar klst í ísskáp eđa  yfir nótt,ţá nćr marensinn ađ   mýkjast.

Má frysta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband