Mánudagur, 27. október 2008
Mangó kjúlli nammi namm
Mango-kjúklingur svíkur engan
5-6 bringur
salt/pipar
4 rif hvítlaukur (má sleppa )
1 peli rjómi
½ krukka Mangochutney
1 msk karrí
Kjuklingurinn skorinn niður í litla bita, kryddaður með salt og pipar, steiktur á pönnu. Þegar kjúklingurinn er alveg að verða steiktur er lauknum og öllu dótinu hellt út á og hrært saman. Látið malla í svona 15 mín. Borið fram með með hrísgrjónum og brauði.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.