Mánudagur, 27. október 2008
Lifrarbuff
250 gr lambalifur 250 gr hráar kartöflur, 2 msk heilhveiti(nota bara hveiti) salt ,pipar, 1-2 laukar. Smjörlíki/olía til að steikja upp úr.
250 gr lambalifur250 gr hráar kartöflur,2 msk heilhveiti(nota bara hveiti)salt ,pipar,1-2 laukar.Smjörlíki/olía til að steikja upp úr.
Hakkið saman lifur og hráar kartöflur (hreinsið lifrina vel og afhýðið kartöflurnar) Hrærið öllu hinu saman við, stundum er gott að splæsa einu eggi saman við en ekki nauðsyn. Steikið deigið eins og lummur á pönnu í vel heitri feiti ( ath deigið er þunnt og rennur út en það þykknar á pönnunnu) Skerið laukinn í sneiðar og steikið, búið til sósu úr soðinu. Grænmeti og soðnar kartöflur bornar með.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.