Mánudagur, 27. október 2008
Allt í einni skál...
500 gr hakk,500 gr kjötfars,1 lítið beikonbréf,sveppir,mais,grænar baunir,paprikaeða grænmeti e.smekk
Öllu hrært saman og sett í eldfast mót. Kryddað vel með seasonall ofan á, bakað við 200 gráðu hita í 45 mín.
Sulta, hrásalat og kartöflumús gott með.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.