Mánudagur, 27. október 2008
Hakkabuff með lauk og sveppum...
Hakkabuff með lauk og sveppum
1 kg nautahakk,1-2 egg,50-100 gr hveiti,salt og pipar.Hrærið þessu saman og mótið ca 100 gr buff,brúnið á pönnu og sett síðan í eldfast mót inn í ofn í 20 mín við 180 gráðu hita.Svissið sveppi og lauk á pönnu og raðið yfir buffinn.Sósan(uppbökuð)50 gr smjörlíki, 60 gr hveiti ,3/4 l soð (vatn og teningur) salt,pipar,svartur pipar 1-2 dl rjómi (má sleppa)
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.