Nutella súkkulaðismjör

5 egg
300 g sykur
200 g palmín - brætt og síðan kælt
3 msk kakó
2 tsk vanillusykur
Eggin og sykurinn hrært vel saman. Þegar palmínið er orðið kalt er öllu blandað saman, sett í krukkur og geymt í ísskáp.

Þetta er nú í það óhollasta... en hrikalega gott.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband