Mánudagur, 27. október 2008
ofnbakaður fiskur
2 ýsuflök eða þorskur
sítrónusafi,salt, pipar,250 gr rifinn ostur (26%)Fersk steinselja,1blaðlaukur,1 dl brauðrasp og50 gr smjör(líki).
Skerið fiskinn í hæfilega bita, hellið sítrónusafa yfir og kryddið, raðið í eldfast mót. Blandið saman osti, saxaðri steinselju ( 1 dl) söxuðum blaðlauk, brauðraspi og bræddu smjöri og dreifið svo yfir fiskinn. Bakið við 175 gráðu hita í ca 20 mín eða ljósbrúnt.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.