Mánudagur, 27. október 2008
Vanillu lúxus ís
8 eggjarauður, 200 gr sykur, 1 l rjómi, vanilla e. smekk.
Eggjarauður , sykur og vanilla er þeytt vel í skál yfir vatnsbaði við hægan hita þar til blandan er ma´tulega þykk. Látið kólna, hrærið af og til í eða látið hrærivélina sjá um það. Þeytið rjóman og blandið honum varlega saman við blönduna þegar hún er alveg orðinn köld. Sett í form og fryst.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.