Mánudagur, 27. október 2008
Rjómaís með koníaki
4 eggjarauður, 4 msk flórsykur, 5 dl þeyttur rjómi,koníak eftir smekk HIKKK
þeytið eggjarauður og flórsykur vel saman, þeyttur rjóminn settur saman við ásamt koníakinu. Sett í form í fryst. Borið fram með ferskum ávöxtum og heitri súkkulaðisósu.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.