Kókosmarens með jarðarberjum

Kókosmarensterta með jarðarberjum


Kókosmaregns
2 kókosbotnar, 1/2 ds niðursoðinn jarðarber , 1/2 l rjómi þeyttur.Maukuð jarðarberin blandað varlega saman við rjómann, og maukinu dreift jafnt á milli og ofan á kökuna. Flott að skreyta með bræddu súkkulaði sem er dryssað óreglulega yfir.

uppskrift að kókosbotnum:
4 eggjahvítur, 1 1/2 dl púðursykur, 2 dl sykur, 1 dl kókosmjöl, 50 gr rifið suðusúkkulaði, 1/2 tsk lyftiduft. Eggjahvítur og púðursykur og sykur stífþeytt, hinum hráefnum blandað varlega í með sleif. Bakað í tveimformum vel smurðum við 180 gráðu hita í ca 35 mín.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband