LU Ostakaka

Þessi er æði, þetta LU kex er snilld.


½ pk LU kanilkex
½ ltr. rjómi
250 gr flórsykur
250 gr rjómaostur

Kexið mulið í botninn ca ½ pakkinn.
Flórsykri og rjómaosti hrært saman.
Rjóminn þeyttur og blandað saman við - varlega.
Sett í frysti.

Taka úr frystinum 15-20. mínútum fyrir neyslu.
Kakan skreytt með jarðaberjum, bláberjum, kirsuberjasósu eða hverju því sem hugurinn girnist.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband