Kornflexkökur

Ein svona  gammeldags sem ekki þarf að baka, mörgum finns hún ómissandi í barnaafmælum.

250 gr palmín/kókossmjör

225 gr flórsykur

100 gr kakó

2 tsk vanilludropar

tæplega  1 lítill pakki kornflex.

Bræða  feitina  í potti,Blanda saman  kakó,vanillu og flórsykri í skál,hella feitinni yfir og blanda vel saman. Seja svo kornflex eftir smekk saman við og blandið vel þannig að allt kornflexið sé    súkkulaðihulið.

Sett í muffins  form og kælt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband