Frómasterta með ferskum ávöxtum

Frómasterta m/ ferskum ávöxtum


Botn:
1 dl fínsaxaðir heslihnetukjarnar, 1 1/2 dl hveiti, 2 msk sykur, 100 gr smjör/líki
 
Fylling:
1 pk sítrónufrómas(eða 3-4 dl), 10 jarðarber,2 kiwi,2-3 ns ferskjur, blá vínber.


Hnoðið saman  hráefnin í botninn og klæðið smurt pai form (bæði botn og hliðar)með því. Bakið við 175 gráðu hita í ca 20 mín.
 
Útbúið frómas skv leiðbeiningum á pakkanum og hellið honum í kalda paiskelina. Látið stífna í 20-30 mín.
Skerið ávexti í fallegar sneiðar og skreytið.
Nota má hvað frómas sem er eða bara rjóma og ávexti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband