Möggukökur

Fékk ţessa uppskrift hjá gamalli konu fyrir     mörgum árum og ţykir alltaf fjarska vćnt um   ţessa uppskrift ţví ég held ađ hún hafi búiđ ţetta til handa mér sérstaklegaHeart  Líkjast Marens   og afskaplega ferskar og góđar. En ţćr  urđu aldrei eins  hjá mér og henni...

3 eggjahvítur

150 gr sykur

100 gr kókosmjölWink

100 gr suđusúkkulađi

 1 tsk  edik

rifiđ hýđi af einni appelsínu

Stífţeytiđ eggjahvíturnar,bćtiđ helming sykurs  saman viđ og ţeytiđ áfram ţar til ţetta er   orđiđ nógu seigt,bćtiđ edikinu saman viđ. Síđan er restinni af sykrinum,kókosmjölinu og appelsínuberki-inum bćtt saman  viđ  og ađ síđustu smátt brytjađ súkkulađi. Sett međ teskeiđ á  bökunarpappír og bakađ viđ 200 gráđu hita.


Kókoskransar

Ţarf ég ađ segja ´meiraWink Nćgir ađ ţađ er kókos í uppskriftinni Tounge

250 gr hveiti

200 gr smjör

150 gr sykur

korn úr einni vanillustöng eđa 1 tsk vanilla

150 gr kókosmjöl

1 egg

Hnođađ.Kćliđ vel í nokkrar klst. Ţarf   ađ renna í gegn um hakkavélina    og mótađir hringir eins  og vanilluhringir.


Aristókratar

Fyrir kókosfíkla  eins  og mig,nammi nammSmile

1 1/2 bolli hveiti

1/2 tsk natron

200 gr  suđusúkkulađi brytjađ smátt eđa svindliđ og kaupiđ  dökka súkkulađispćniWink

1/4 tsk salt

1/2 bolli kókosmjöl

1 egg

1 1/2 bolli púđursykur

1/2 bolli smjörlíki

Hnođađ  deig.

Flatt út og skoriđ út  međ  piparkökumótum eđa  hnođađ ´lengjur  sem eru  kćldar vel og svo skornar í  sneiđar  og bakađar viđ 200 gráđu hita....


Kóngakökur

Nú erum viđ ađ tala  saman,ţessar finnst mér    góđar Smile Einfaldar ađ útbúa.

 

125 gr flórsykur

250 gr smjör

375 gr hveiti

Korn af einni vanillustöng eđa  1 tsk vanillusykur

1/2 tsk lyftiduft.

Hnođađ deig. Rúlliđ í ţykkar pylsur og kćliđ vel í ísskáp. Skeriđ í  sneiđar og rađiđ á plötu og bakiđ viđ 200 gráđu hita í ca 6 mín.

Upprunalega  uppskriftin   sagđi til um ađ rúlla  lengjunum upp úr  fyrst eggjahvítu og svo perlusykri en ţađ   ţótti mér óţarfi og hreinlega skemma  kökurnar,sem eru  ćđislegar međ kakóbollanum mhmmmInLove


Hertogakökur

Uppáhald barna minna (ţarf ađ 4-5 falda  uppskriftina  og hún er yfirleitt búin fyrir jól samt) Fyrrverandi elskađi ţetta  líka,en nougat finnst mér sjálfri ógeđSick

Uppskriftina fann ég í norsku blađi fyrir 26 árum síđan  Smileog hún féll svona  líka  í góđan jarđveg á heimilinu hjá öllum nema  mér sjálfri.

 

En endilega  prufiđ sjálfarSmile

4 eggjahvítur

150 gr  sykur

3 tsk vanillusykur

65 gr smjör

40 gr hveiti

150 gr   smátt muldar möndluflögur

Nougat eftir smekk.

 

ţeytiđ vel eggjahvítur,bćtiđ sykri og vanillusykri smátt og smátt saman viđ. Hrćriđ saman í annnarri skál,smjöri,möndlum og hveiti og blandiđ eggjahvítu hrćrunni varlega  saman viđ. Sett á   bökunarpappír međ skeiđ,hafiđ bil á milli,ţćr renna  soldiđ  til.

Bakađ viđ 200 gráđu hita í ca 10 mín.

Nougatiđ brćtt og kökurnar lagđar tvćr og tvćr saman..


Grćnu kökurnar

P1012503

200 gr smjörlíki

300 gr hveiti

100 gr flórsykur

1 egg

1 tsk vanillusykur

Nokkrir dropar af grćnum matarlit (ég notađi 7-8 en ţćr mćttu alveg vera litsterkari)

Poki af möndlukurli.

Hnođađ deig.Rúlliđ upp í lengjur og skeriđ í sneiđar. Veltiđ upp úr  eggjahvítu og  síđan möndlukurli,rađiđ á  bökunarpappírs klćdda plötu og berjiđ  niđur međ buffhamri til ađ búa til flott mynstur.

Bakiđ viđ 200 gráđu hita í  ca 6-7 mín

Eiginlega  bara  spesíu uppskrift međ matarlit,strákunum mínum fannst eggjahvitan og möndlurnar vondar ţannig ađ ég sleppti ţeim á sumum kökunum,ţađ er líka  í góđu lagi.

 


Heit mars íssósa (má nota td snickers)

4 stk marssúkkulađi, 1/4 rjómi, 100 gr súkkulađi
Allt sett í pott yfir vćgum hita, látiđ malla í ca 1/2 klst ţar til hún er orđinn ţykk, fylgist vel međ henni. Gott ađ bera fram međ salthnetum, nammi


Tobleron ís


6 eggjarauđur, 1 bolli púđursykur, 1 tsk vanilludropar, 1/2 lítri ţeyttur rjómi, 100 gr tobleronesúkkulađi í bitum eđa rifiđ.
Ţeyta saman eggjarauđur og púđursykur, mjög vel, vanilludropum bćtt út í og svo ţeyttur rjóminn og súkkulađiđ. Sett í form og fryst.


Dajm ís


100 gr sykur, 3 egg, 1/4 rjómi, 1 stórt Dajm
ţeyta vel saman sykurinn og eggin, ţeyttur rjóminn settur varlega saman viđ og ađ síđustu smátt brytjađ Dajm súkkulađiđ. Sett í form og fryst.


Rjómaís međ súkkulađibitum


1/2 l ţeyttur rjómi. 4 egg, 2 dl sykur, vanilludropar og súkkulađi í bitum e. smekk. piparmyntu eđa  karamellu fyllt er ćđi saman viđ;)
Ţeyta saman egg og sykur mjög vel, ţeyttur rjóminn settur út í, og ađ síđustu vanilludropar og súkkulađi e.smekk. Sett í form og fryst.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband